Færsluflokkur: Menning og listir
24.10.2007 | 22:07
Internetið
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 22:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.10.2007 | 22:37
maður bara spyr?
jæja þá er maður farinn að blogga. það er ekki einsog maður hafi ekki svona eitthvað að segja stundum. jæja þá er helgin búin og fyrir mann í mínu fagi þá er þetta HELGIN. kom einsog einu handfilli af böndum on stage her og þar ásamt því að sæna 3 ný bönd á bachman entertainment. maður bara vakir allan tímann á meðan svona törn stendur yfir því það eru alltaf einhver problem sem þarf að leisa hér og þar, bilaðir magnarar, fullir frontarar og annað svoleiðis. kom á óvart að magni skildi ekki vera með showið sitt þarna. átti von á því að hann væri eitt af headlining acts þarna en hann hefur af einhverjum ástæðum ekki viljað vera með. mistök? spurning? fyrir þá sem ekki eru að kveikja, þá er ég að tala um airwais hátíðina. jæja best að hætta þessu og fara að vinna. ég má ekki vera að þessu